Fyrir foreldra

Við viljum gjarnan aðstoða nemendur sem þurfa stuðning eða upprifjun í náminu. Kennararnir okkar hafa góða og yfirgripsmikla fagþekkingu og eru tilbúnir að styðja nemendur með einkakennslu í einstök skipti eða reglulega yfir veturinn, jafnt þá sem þurfa auka stuðning og aðra sem þurfa meiri ögrun. Við bjóðum einnig upp á fjarkennslu í gegnum netið ef það hentar. Það er samkomulag á milli kennara og nemanda hvar og hvenær kennslan fer fram. Stjórnendur Aukakennara hafa milligöngu um að finna rétta kennarann í verkefnið.

Við veitum einnig íslenskum börnum sem búa erlendis stuðning við íslenskunám með fjarkennslu.

Við svörum fúslega öllum fyrirspurnum og vangaveltum. Netfangið okkar er aukakennari@aukakennari.is

Hafðu samband

Tölvupóstur:

aukakennari@aukakennari.is

Sími:

626-2042

694-6694